Færsluflokkur: Íþróttir
15.12.2006 | 14:50
Árið er liðið...
...allavega fótboltaárið !
Diego vann með 5 stiga mun og óskum við honum allir auðvitað til hamingju með það, nema þeir tapsáru auðvitað.
Þrátt fyrir (ó)heiðarlega tilraun marglitra til að sigra þá grænu, endaði gærkvöldið samt með jafntefli og með smá heppni hefðu grænir getað tekið þetta, en stundum vill boltinn bara ekki inn þegar aðeins eitt mark er eftir.
Svo skillst mér að það sé lokahóf á laugardaginn, væri ágætt að fá staðfestinu á því kannski
Annars bara gleðileg jól.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
13.12.2006 | 12:51
Diego
er sigurvegari nú fyrir áramót þar sem enginn getur náð honum eftir umferð morgundagsins.
Til hamingju með það Diego
Allaveg þá er samt hörð barátta um annað sætið og verður því tekið extra vel á því í næsta tíma, uppstillingin er komin inn.
Freysi bróðir mætir ekki vegna jólahlaðborðs og kemur Kiddi því inn í hans stað... djöfull vona ég að þú sért í einhverju formi drengur.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.11.2006 | 12:42
Síðasti tími
Var góður fyrir mína menn... en hefði mátt vera betri. Maggi mætti ekki og lét hvorki kóng né prest vita sem gerði það að verkum að grænir voru einum færri. 4 á móti 3 ætti alltaf að þýða sigur í öllum leikjum, en sú var því miður ekki niðurstaðan. Allt leit út fyrir að marglitir myndu sigra alla leikina án töluverðra vandræða, en þá kom allt í einu upp úr þurru 5-0 sigur hjá grænum og þeir björguðu sér þar með frá því að fá mínusstig.
Gaman að þessu. Næsta uppstilling er komin inn. Við bræðurnir mætum hvorugir í næsta tíma, ég er að fara á tónleika og Freysi í miðjum prófum. En við erum í sitthvoru liðinu þannig að þið ráðið hvort þið takið 4-4 eða finnið 2 aukamenn.
Adios...
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.11.2006 | 17:48
Næsta uppstilling
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.11.2006 | 16:46
Næsta uppstilling
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.11.2006 | 23:43
Lítil activity
Biðst afsökunar á hversu latur maður er að uppfæra síðuna, þetta gerist bara þegar maður er í fríi :. Allavega þá var jafnt í þarsíðustu viku og liðin breyttust þá ekki neitt þar sem að efsti maður á lista tók vestin... sem by the way á ekki að gerast.
Svo í síðustu viku fór 1 - 0 fyrir mínum mönnum og ég náði þar með að pota mér í annað sætið og Hilmar styrkir stöðuna á toppnum, en þó bara 4 stig á milli 1 og 2 sætis og 2 stig á milli 2 og 3 sætis, þannig að það er allt opið ennþá.
Endilega haldið áfram að semja níðvísur um hvern annan .
Næsta liðsuppstilling er líka komin inn.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.10.2006 | 10:16
RÚST
Þökk sé Freysa bróður þá rústuðu marglitir þessu í síðasta tíma þar sem besti Fjölnismaðurinn á landinu kom sem lánsmaður til okkar. 5-0 er held ég versta útreið sem nokkurt lið hefur fengið á þessum 4 árum sem við erum búnir að vera í boltanum.
Allavega þá er bara gaman af þessu
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
13.10.2006 | 15:15
Enn er það jafntefli
1-1 urðu úrslitin.
Spurning hvort við þurfum síðan að ráða stigateljara til að fylgjast með leikjunum svo við þurfum ekki að eyða tíma í að rífast um stöðuna .
Næsta liðsuppstilling verður eins og sú síðasta þar sem staðan breyttist ekkert þó svo að Maggi hafi ekki mætt og Óskar fékk mínusstig fyrir þessa frábæru frammistöðu að gleyma vestunum í fyrsta skipti sem hann tók þau til þvottar .
Þetta er þriðji tíminn sem við erum vestislausir... þriðji af sex... koma svo drengir !
Og undur og stórmerki gerast enn . Tóti var ekki síðastur til að borga, nú er bara Maggi eftir og þá er hægt að hætta þessu tuði um reikninginn þangað til í febrúar...
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 15:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.10.2006 | 15:56
Borga...
DiegoGunni Búinn...
Maggi
Tóti
Binni, þú kannski lætur Diego vita og Tóti lætur þá Magga vita...
Reikningur. 1150-05-477110, kt. 111077-3049, upphæð 5.550.-
Það eru nú nýliðin mánaðarmót og ef menn eiga einhverntíman pening þá er það núna !!!
Íþróttir | Breytt 4.10.2006 kl. 09:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Staðan
Styrktaraðili
Breiðholtsskóli
2. Mundi 7
3. Maggi 6
4. Hilmar 4
5. Biggi 2
6. Binni 2
7. Kiddi 2
8. Tóti 2
9. Tumi 2
10. Valli 2
11. Ómar 0
12. Óskar 0
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar