Sunnudagsbolti

Upp kom sú Hugmynd í síðasta tíma að fara að spila útibolta á
Sunnudögum við Austurbækarskóla þar sem er gerfigras og aðstæður allar
hinar ágætustu til knattspyrnuiðkunar. En í ljósi þess heimskautaveðurs
sem gengur yfir þessa dagana með tilheyrandi frosthörkum held ég að það
sé lítil stemning fyrir bolta á morgun, Eða hvað finnst ykkur félagar
góðir.

Næsta uppstilling

Búinn að setja inn næstu lið... og uppfæra stöðuna Kissing

Lítil activity

Biðst afsökunar á hversu latur maður er að uppfæra síðuna, þetta gerist bara þegar maður er í fríi :Grin.  Allavega þá var jafnt í þarsíðustu viku og liðin breyttust þá ekki neitt þar sem að efsti maður á lista tók vestin... sem by the way á ekki að gerast. 

Svo í síðustu viku fór 1 - 0 fyrir mínum mönnum og ég náði þar með að pota mér í annað sætið og Hilmar styrkir stöðuna á toppnum, en þó bara 4 stig á milli 1 og 2 sætis og 2 stig á milli 2 og 3 sætis, þannig að það er allt opið ennþá.

Endilega haldið áfram að semja níðvísur um hvern annan Devil .

Næsta liðsuppstilling er líka komin inn.


RÚST

Þökk sé Freysa bróður þá rústuðu marglitir þessu í síðasta tíma þar sem besti Fjölnismaðurinn á landinu kom sem lánsmaður til okkar.  5-0 er held ég versta útreið sem nokkurt lið hefur fengið á þessum 4 árum sem við erum búnir að vera í boltanum.

Allavega þá er bara gaman af þessu Hlæjandi


Gleðidagar

Já nú eru barasta allir búnir að borga og ég er því rosalega hamingjusamur Svalur

Muna svo tímann í kvöld... ekkert airwaves rugl, það skiptir miklu meira máli að fá stig í FC Hasselhoff en að horfa og hlusta á eitthvað músíkalst væl Brosandi.


Enn er það jafntefli

1-1 urðu úrslitin. 

Spurning hvort við þurfum síðan að ráða stigateljara til að fylgjast með leikjunum svo við þurfum ekki að eyða tíma í að rífast um stöðuna Svalur.

Næsta liðsuppstilling verður eins og sú síðasta þar sem staðan breyttist ekkert þó svo að Maggi hafi ekki mætt og Óskar fékk mínusstig fyrir þessa frábæru frammistöðu að gleyma vestunum í fyrsta skipti sem hann tók þau til þvottar Óákveðinn.

Þetta er þriðji tíminn sem við erum vestislausir... þriðji af sex... koma svo drengir !

Og undur og stórmerki gerast enn Þögull sem gröfin.  Tóti var ekki síðastur til að borga, nú er bara Maggi eftir og þá er hægt að hætta þessu tuði um reikninginn þangað til í febrúar...


Jafntefli í síðasta tíma.

Skilst að hart hafi verð barist í síðasta tíma, þar sem leikar enduðu með jafntefli 1-1.  Afleysingarmaður minn vakti víst mikla lukku í mínu liði og spurning hvort ég fái að koma aftur.

Nú eiga bara 2 eftir að borga.

Tóti & Maggi... sýnist allt stefna í að Tóti haldi meistaratittlinum í að vera síðastur að borga.

Uppstilling næsta tíma er komin inn.


Tími í kvöld

Bara að minna menn á tímann í kvöld. 

Ef einhver ætlar að borga með peningum þá muna eftir að taka þá með svo við getum nú gert upp reikninginn sem allra fyrst, bara 3 eftir að borga...

Svo þurfa sumir að muna eftir vestunum ! ! ! !

Hægt að sjá liðsuppstillinguna undir linknum "Liðsuppstilling" hérna vinstra megin.


Borga...

Diego
Gunni  Búinn...
Maggi
Tóti

Binni, þú kannski lætur Diego vita og Tóti lætur þá Magga vita...

Reikningur. 1150-05-477110, kt. 111077-3049, upphæð 5.550.-

Það eru nú nýliðin mánaðarmót og ef menn eiga einhverntíman pening þá er það núna !!!


Reikningurinn

Jæja...

1. Binni

2. Óskar

3. Mundi

4. Hilmar

5. Valgeir

6. Freysi 

 

Þetta eru þær hetjur sem eru búnar að borga og í þeirri röð sem við borguðum Koss

 

Skora á hina að borga við fyrsta tækifæri... og skora líka á Tóta að vera ekki síðastur Svalur

 

Annars var þetta þrusu tími í gær... Gunni gleymdi vestunum og ég held að það hafi átt stórann þátt í að marglitir unnu fyrsta leikinn... þeir einfaldlega virtust vera fleiri.  En grænir stóðust þessa þraut og unnu 2 leiki, þann seinni á síðustu sekúndunum.  Held þetta hafi aldrei verið jafn tæpt.

 

Gott effort... 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Hasselhoffinn

FC Hasselhoff
Gunni er Hasselhoffinn
Vor 2007

Staðan

Styrktaraðili

Breiðholtsskóli

1. Gunni 7
2. Mundi 7
3. Maggi 6
4. Hilmar 4
5. Biggi 2
6. Binni 2
7. Kiddi 2
8. Tóti 2
9. Tumi 2
10. Valli 2
11. Ómar 0
12. Óskar 0

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband