Nýtt ár ný keppni

Já þá er komið nýtt ár... allir fyllast nú von um að geta orðið sigurvegari FC Hasselhoff, en aðein einn útvalinn getur fengið þann titil í vor (ég).

Diego er farinn af landi brott og tók bikarinn góða með sér, og allar myndirnar sem voru teknar í lokahófinu.  Binni kallinn yfirgefur víst landið á sunnudag þannig að það er spurning hvernig verður með bikar í vor þar sem bikarsmíðameistarinn verður ekki meðal vor.

En annars minni ég bara allasaman á að í kvöld hefst hasarinn að nýju... mætum allir ferskir og feitari sem aldrei fyrr eftir jólahátíðina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Quisiéramos que de usted Diego escribiera los artículos acerca de cómo es la vida, jugando para su equipo en Ciudad de México puesto que le vendimos de FC Hasselhoff

binni (IP-tala skráð) 4.1.2007 kl. 16:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hasselhoffinn

FC Hasselhoff
Gunni er Hasselhoffinn
Vor 2007

Staðan

Styrktaraðili

Breiðholtsskóli

1. Gunni 7
2. Mundi 7
3. Maggi 6
4. Hilmar 4
5. Biggi 2
6. Binni 2
7. Kiddi 2
8. Tóti 2
9. Tumi 2
10. Valli 2
11. Ómar 0
12. Óskar 0

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband