24.10.2006 | 10:16
RÚST
Þökk sé Freysa bróður þá rústuðu marglitir þessu í síðasta tíma þar sem besti Fjölnismaðurinn á landinu kom sem lánsmaður til okkar. 5-0 er held ég versta útreið sem nokkurt lið hefur fengið á þessum 4 árum sem við erum búnir að vera í boltanum.
Allavega þá er bara gaman af þessu
Staðan
Styrktaraðili
Breiðholtsskóli
1. Gunni 7
2. Mundi 7
3. Maggi 6
4. Hilmar 4
5. Biggi 2
6. Binni 2
7. Kiddi 2
8. Tóti 2
9. Tumi 2
10. Valli 2
11. Ómar 0
12. Óskar 0
2. Mundi 7
3. Maggi 6
4. Hilmar 4
5. Biggi 2
6. Binni 2
7. Kiddi 2
8. Tóti 2
9. Tumi 2
10. Valli 2
11. Ómar 0
12. Óskar 0
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eins og sjá má hér að neðan hefur Freyr lagt til atlögu að okkur Gunnari og hefur egnt okkur til til Rímnastríðs með sérlega beinskeittri níðvísu sem hann hristi fram úr erminni.
úllen dúllen doff
ég er sá eini sem get eitthvað í FC Hasselhoff
og Binni, ef þú vilt komast eins og ég á toppinn
þá þarftu nú fyrst að læra á koppinn
ef þið hefðuð verið jafn góðir og ég í þessum leik
hefðum við rústað þessu og það er ekkert feik
og Gunni, nú ætla ég þig aðeins að siða
þú verður nefnilega að læra að miða
þú skýtur alltaf 5 metrum fyrir ofan markið gaur
gætir allveg eins verið að skjóta í toppinn á ljósastaur
þannig að Gunni og Binni, fariði bara í sleik
og hættið að reyna við fagmann í þessum leik ;)
Freysi 2006
Hef ég ákveðið að taka áskorun þessari en þó aðeins með fyrriparti sem ég og sambýlismaður minn sömdum í fljótheitum og hef von um aðrir meðlimir Félagsins sjái sér fært að botna.
Með lappir sem úr leir
Skítur á markið hann Freyr
Áfram svo drengir
binni (IP-tala skráð) 27.10.2006 kl. 16:39
Með lappir sem úr leir
Skítur á markið hann Freyr
Brynjar Guðmundsson, 27.10.2006 kl. 16:44
þetta eru gríðalegar undirtektir
binni (IP-tala skráð) 29.10.2006 kl. 16:23
Greynilega lítið um að menn í FC Hasselhoff séu að yrkja
Freysi (IP-tala skráð) 30.10.2006 kl. 09:27
Fyrst af öllu verð ég að gagnrýna þennan fyrripart þar sem hann fer alvega á skjön við málfræðireglur um stuðla og höfuðstafi, en burtséð frá því þá
Með lappir sem úr leir
Skítur á markið hann Freyr
Fanta fast boltinn áfram flígur
fimlega framhjá markmansgrey hann smígur
hilmar (IP-tala skráð) 3.11.2006 kl. 15:55
Botnið nú hver sem betur getur
Knatttækni kunna ýmsir menn
Kokhraustir þeir eigin goðsögn lepja
þeir á toppnum þó eigi sitja enn
því þar rúmast aðeins ein hetja
Kann það heljarmenni litla tækni
Þótt kappið fleytt hefir honum langt
Hilmar (IP-tala skráð) 3.11.2006 kl. 16:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.