13.10.2006 | 15:15
Enn er það jafntefli
1-1 urðu úrslitin.
Spurning hvort við þurfum síðan að ráða stigateljara til að fylgjast með leikjunum svo við þurfum ekki að eyða tíma í að rífast um stöðuna .
Næsta liðsuppstilling verður eins og sú síðasta þar sem staðan breyttist ekkert þó svo að Maggi hafi ekki mætt og Óskar fékk mínusstig fyrir þessa frábæru frammistöðu að gleyma vestunum í fyrsta skipti sem hann tók þau til þvottar .
Þetta er þriðji tíminn sem við erum vestislausir... þriðji af sex... koma svo drengir !
Og undur og stórmerki gerast enn . Tóti var ekki síðastur til að borga, nú er bara Maggi eftir og þá er hægt að hætta þessu tuði um reikninginn þangað til í febrúar...
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:17 | Facebook
Staðan
Styrktaraðili
Breiðholtsskóli
2. Mundi 7
3. Maggi 6
4. Hilmar 4
5. Biggi 2
6. Binni 2
7. Kiddi 2
8. Tóti 2
9. Tumi 2
10. Valli 2
11. Ómar 0
12. Óskar 0
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Liðsmenn FC Hasselhoff óska Formanni okkar Þórmundi Helgasyni til hamingju með afmælið
binni (IP-tala skráð) 15.10.2006 kl. 12:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.