22.9.2006 | 10:31
Jafntefli í gærkvöld.
Já það var hart barist í Breiðholtinu í gær. Marglitir sýndu óneitanlega mun meiri grimmd og ákveðni í fyrri leiknum og unnu verðskuldaðan sigur þá. Grænir komu svo heppnari til baka í seinni leiknum og einhvern vegin duttu inn 5 mörk og sigurinn var í höfn. Gunni átti án efa mark vikunnar þar sem hann skoraði beint úr aukaspyrnu nánast frá miðju með þrumu skoti, svona Alonso mark . Lítil breyting verður því á uppstillingu næsta tíma, Binni og Diego skipta einfaldlega um lið.
Svo var tekin þessi frábæra hópmynd... hópurinn minnir nú óneitanlega á ákveðinn sjónvarpsþátt sem er í gangi á Sýn núna.
Partý á laugardag í Mosfellsbænum... ætla ekki að setja heimilisfangið hérna svo það fari ekki að streyma að óvelkomnir aðdáendur klúbbsins. Spurning hvenær menn vilja mæta? Ég er að slípa gólf í Borgarnesi en stefni á að vera kominn í bæinn aftur fyrir kl. 16.00... þannig að við gætum byrjað snemma og horft á Reading - Man. Utd sem byrjar kl. 16.15, ef það er einhver áhugi fyrir því þ.e.a.s.
Látiði bara í ykkur heyra !
Staðan
Styrktaraðili
Breiðholtsskóli
2. Mundi 7
3. Maggi 6
4. Hilmar 4
5. Biggi 2
6. Binni 2
7. Kiddi 2
8. Tóti 2
9. Tumi 2
10. Valli 2
11. Ómar 0
12. Óskar 0
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já ég er til í að mæta og horfa á leikinn!!!
koma strákar ver með hérna
G (IP-tala skráð) 22.9.2006 kl. 14:16
Menn svona aktívir... ég horfi þá bara einn á leikinn :(
Þórmundur Helgason, 23.9.2006 kl. 16:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.