Fyrsta tíma lokið

Þá er veturinn loks kominn, fyrsti tími hjá FC Hasselhoff er að baki!

Ekki varð úr að nota liðsuppstillinguna sem átti að vera þar sem enginn veit hver er með vestin og ákveðið var að raða mönnum saman eftir lit á bolum.  Dökkir skíttöpuðu eftir að hafa skorað fyrsta mark tímabilsins, og var það auðvitað ég sem skoraði með þrumuskoti neðst í hægra hornið með vinstri fæti...  Auðvitað má láta fylgja sögunni að dökkir voru einum færri og því kannski ekki skrítið að leikurinn hafi tapast Öskrandi.

Hvernig líst mönnum svo á að hafa smá start of season teiti þann 23. sept, þar sem það gleymdist að hafa lokahóf síðast?

Annars lítur tímabilið vel út, en okkur vantar enn tíunda mann... þið megið finna hann ásamnt vestunum okkar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég er til í start of season

Freysi (IP-tala skráð) 8.9.2006 kl. 09:57

2 identicon

Það eru að nást samningar við Mexíkókan sóknarjaxl sem komst því miður ekki í gær vegna þess að hann er staddur á Ítalíu að klára samning sinn þar. Kemur hann til landsins þrettánda þessa mánaðar og ætti því að geta verið með í næsta leik.

Binni (IP-tala skráð) 8.9.2006 kl. 10:47

3 Smámynd: FC Hasselhoff

Ég er maður í teiti. Hvernig væri að grilla líka?

FC Hasselhoff, 9.9.2006 kl. 11:36

4 identicon

Ég er til í Grill. Væri gaman að fá sér 1 eða 2 bjóra með því

Bigb (IP-tala skráð) 9.9.2006 kl. 12:56

5 Smámynd: FC Hasselhoff

Tíundi maðurinn er kominn í hópinn. Sá maður er enginn annar en Diego Armando Óskar Halldórsson De la Hoya og fyrir þá sem ekki kannast við kappann þá er hann stóri bróðir minn...

Valli Hasselhoff

FC Hasselhoff, 9.9.2006 kl. 13:28

6 identicon

Við bjóðum Diego Armando Óskar Halldórsson De la Hoya velkominn í hinn litskrúðuga hóp Fc Hasselhoff. Er ekki rétt hjá mér að hann spilaði með hinu stjörnum prýdda liði Valencia á sjöunda áratugnum.

bigb (IP-tala skráð) 9.9.2006 kl. 13:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hasselhoffinn

FC Hasselhoff
Gunni er Hasselhoffinn
Vor 2007

Staðan

Styrktaraðili

Breiðholtsskóli

1. Gunni 7
2. Mundi 7
3. Maggi 6
4. Hilmar 4
5. Biggi 2
6. Binni 2
7. Kiddi 2
8. Tóti 2
9. Tumi 2
10. Valli 2
11. Ómar 0
12. Óskar 0

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband