Liðsmenn tímabilið 06/07

Hetjan okkar

Jæja þá er þetta allt að fara að smella á, ég er enn að bíða eftir að heyra um salinn, en held við séum nokkuð öruggir með að fá hann aftur, getur eiginlega ekki annað verið. 

Staðfestar hetjur:

Mundi
Gunni
Valli
Freysi
Hilmar
Binni, þegar hann er á landinu
Tóti, býst ég við en hef ekki heyrt í honum

Meiddir, í útlöndum eða annað rugl:

Hannes, tognaður á nára eins og aumingi
Bjössi, Útland að læra eitthvað rugl
Danni, þykist vera að æfa fótbolta - tilbúinn í afleysingar

Þessir ungu drengir eru semsagt næstum allir dottnir út, meiru aumingjarnir maður... Svalur

Hilmar gæti verið með mann handa okkur, kemur í ljós eftir helgi.  Endilega hafið augun opin fyrir framtíðar mönnum sem hafa nægilega góðan standard til að spila með okkur (þurfa semsagt að geta staðið í lappirnar).  Við þurfum alveg 1-2 í viðbót, fer soldið eftir Hannesi og hans ástandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sælir drengir, ég náði að lenda samningi við Ítalska landsliðsmanninn Benedetto V. Nardini áður en félagsskiptaglugginn lokaðist og mun hann spila með okkur í vetur. Einn af minna þektari Ítölum, en kann þó að láta sig detta á réttum stöðum og er sérfróður í að rífast við dómara (enda löglærður drengurinn). Sjáumst í næstu viku

Hilmar (IP-tala skráð) 1.9.2006 kl. 11:15

2 Smámynd: Brynjar Guðmundsson

Gaman að vita að FcHasselhoff skuli vera kominn með erlenda stórstjörnu í sínar raðir. Spurningin er hvort hann sé til í að skoða þann möguleika að tapa leikjum fyrir vissa peningaupphæð. Það ku jú vera lenska þarna niðurfrá .Að lokum vill ég benda ykkur á þennan tengil. http://www.aukabladid.is/aukabladid_detail.asp?ID=21

Brynjar Guðmundsson, 1.9.2006 kl. 15:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hasselhoffinn

FC Hasselhoff
Gunni er Hasselhoffinn
Vor 2007

Staðan

Styrktaraðili

Breiðholtsskóli

1. Gunni 7
2. Mundi 7
3. Maggi 6
4. Hilmar 4
5. Biggi 2
6. Binni 2
7. Kiddi 2
8. Tóti 2
9. Tumi 2
10. Valli 2
11. Ómar 0
12. Óskar 0

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband