21.5.2007 | 23:27
Hasselhoff 3 - 6 Team Lebowski
"Besta" tapið okkar til þessa, töpum aðeins með þremur mörkum . Vörnin og markvarslan var ekki að gera sig alveg í kvöld, Lebowski var að fá allt of mörg opin færi rétt við vítateiginn. Svo var eitt sjálfsmark frá Magga og ég stökk yfir boltann í eitt skipti í staðinn fyrir að verja hann. Ýmislegt sem má bæta í vörninni en við getum greinilega alveg skorað mörk.
Ég var svo valinn maður leiksins á móti Hunangstunglinu
Mundi 46%
Gunni 23%
Maggi 15%
Valli 7%
Óskar 7%
Næsti leikur er kl. 19.00 á Miðvikudaginn gegn Umf. Dragon sem er eins og stendur í þriðja sæti í riðlinum.
kv.
Mundi
Staðan
Styrktaraðili
Breiðholtsskóli
1. Gunni 7
2. Mundi 7
3. Maggi 6
4. Hilmar 4
5. Biggi 2
6. Binni 2
7. Kiddi 2
8. Tóti 2
9. Tumi 2
10. Valli 2
11. Ómar 0
12. Óskar 0
2. Mundi 7
3. Maggi 6
4. Hilmar 4
5. Biggi 2
6. Binni 2
7. Kiddi 2
8. Tóti 2
9. Tumi 2
10. Valli 2
11. Ómar 0
12. Óskar 0
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.