Upphitun fyrir Hasselhoff - Team Lebowski

Í kvöld mætum við ferskir til leiks, hvort sem það verður sól eða hagl, og gerum okkar besta eins og venjulega Smile . Leikurinn byrjar kl. 21.00 (örugglega einhver seinkun eins og alltaf) og menn verða að koma með einhver hlífðarföt svo þeir krókni ekki úr kulda á bekknum.

Team Lebowski er að því er virðist næst lélegasta liðið í riðlinum þó það sé erfitt að segja til um það á þessu stigi keppninnar. Þeir töpuðu allavega 2-1 á móti Markaregni í síðasta leiknum sínum, búnir að tapa einum leik 4-0 og gera eitt 0-0 jafntefli. Þannig að ef við náum upp svipaðri spilamennsku og síðast gæti þetta orðið hinn skemmtilegasti leikur.

Hilmar er í úglöndum og mætir ekki.
Hannes er líklegast að vinna.  
Valli þarf að vera heima með börnin.

Bjössi kemur á free transfer og verður með í kvöld

Aðrir hafa ekki tilkynnt forföll.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hasselhoffinn

FC Hasselhoff
Gunni er Hasselhoffinn
Vor 2007

Staðan

Styrktaraðili

Breiðholtsskóli

1. Gunni 7
2. Mundi 7
3. Maggi 6
4. Hilmar 4
5. Biggi 2
6. Binni 2
7. Kiddi 2
8. Tóti 2
9. Tumi 2
10. Valli 2
11. Ómar 0
12. Óskar 0

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband