13.5.2007 | 19:08
Markaregn 11 : 1 F.C. Hasselhoff
Allt á réttri leið drengir! Sæmilegasta spilamennska á köflum hjá okkur í dag, menn greinilega að finna taktinn. Nú komum við okkur undir 2 stafa töluna í næsta leik og eftir það eru allir vegir færir . Ný markaskorari bættist svo í hópinn í dag þegar Tóti náði að pota boltanum inn eftir góða sókn og fyrirgjöf frá Gunna. Svo fengum við fyrstu gulu spjöldin líka, Tumi fór frekar harkalega aftan í einn mótherjann (sem reyndar kunni greinilega að láta sig detta með tilþrifum) og var heppinn að sleppa við rauða spjaldið. Hilmari tókst svo líka að krækja sér í spjald. Þetta sýnir náttúrulega bara að við erum farnir að þora í mennina og látum finna soldið fyrir okkur.
Gunni var valinn maður leiksins á móti Hval (12 atkvæði bárust) :
83.3 % Gunni
16.7 % Maggi
Kjósið mann leiksins á móti Markaregni ( treysti því að menn kjósi bara einusinni ).
Staðan
Styrktaraðili
Breiðholtsskóli
2. Mundi 7
3. Maggi 6
4. Hilmar 4
5. Biggi 2
6. Binni 2
7. Kiddi 2
8. Tóti 2
9. Tumi 2
10. Valli 2
11. Ómar 0
12. Óskar 0
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.