10.4.2007 | 11:14
Carlsbergdeildin
Jæja...
Hvet nú menn til að kíkja inn á http://www.carlsbergdeildin.net en þar er búið að setja inn riðlana og leikjaskipulag.
Við eigum fyrsta leik 3. maí kl. 19.00 á móti Hvatberum.
Ég ætla að leyfa mér að gera ráð fyrir að við náum 12 manna hópi fyrir sumarið. Ef við reiknum með 12 manns þá þarf hver og einn að borga 6.700 kr. fyrir þáttökuna. Heildar gjaldið er 80.000 og ég er búinn að borga staðfestingargjaldið sem er 15.000 af því og fæst endurgreitt ef við mætum í alla leiki - eigum þá 15.000 í lok sumars.
Þeir sem ætla að vera með þurfa að vera búnir að borga 6.700 kr. fyrir þann 19. apríl
inn á 1150-05-477110, kt. 111077-3049
Ef menn vilja vera með en sjá ekki fram á að geta borgað fyrir þennan tíma, þá láta mig vita (tímanlega) og ég redda þeim fram til 02. Maí... ekki degi lengur!
Staðan
Styrktaraðili
Breiðholtsskóli
2. Mundi 7
3. Maggi 6
4. Hilmar 4
5. Biggi 2
6. Binni 2
7. Kiddi 2
8. Tóti 2
9. Tumi 2
10. Valli 2
11. Ómar 0
12. Óskar 0
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elvis Prestley mætir Hasselhoff 13 maí. Konungurinn mætir konungnum. Kemur í ljós þrettánda hver er Kóngur
binni (IP-tala skráð) 10.4.2007 kl. 23:16
Hvað með búninga? Eigum við að kaupa þessa rauðu og hvítu hummel búningana fyrir kr. 4.000
Hilmar (IP-tala skráð) 12.4.2007 kl. 16:22
Já það er spurning... þú kannski kippir með þér aftur bæklingnum ég gleymdi að skoða hann síðast :)
Þórmundur Helgason, 12.4.2007 kl. 16:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.