12.3.2007 | 11:48
Í formi?
Jæjans... hvernig væri að við myndum nú taka okkur saman í andlitinu og hlaupa saman 1 - 2 sinnum í viku? Reyna að koma mönnum í smá form ef við ætlum okkur að endast 2 * 25 mínútur í Carlsberg deildinni í sumar. Hverjir eru til og hvenær myndu þeir hinir sömu vilja hafa hlaupin?
Hringdi í Jóa Útherja áðan og þeir eru með Prostar búninga (bolur, buxur, sokkar) á 4000 - 6000 kr. stk. eftir hvað maður tekur. Fer og kíki á þetta hjá þeim á eftir. Eruði með einhverja fleiri staði sem ég get tékkað á verðum?
Og hvernig gengur að hanna logoið okkar? Eru ekki allir á fullu að vinna í hugmyndum?
Skelli inn einu hérna til gamans.
Staðan
Styrktaraðili
Breiðholtsskóli
2. Mundi 7
3. Maggi 6
4. Hilmar 4
5. Biggi 2
6. Binni 2
7. Kiddi 2
8. Tóti 2
9. Tumi 2
10. Valli 2
11. Ómar 0
12. Óskar 0
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég er alveg ad kaupa thetta logo. Mundi thu ert snillingur. Vardandi thetta med ad hlaupa. hmm ad hlaupa thegar madur er ekki ad elta neinn eda einhver ad elta mann... hljomar asnalega ad leggja a sig astædulaus hlaup.
binni (IP-tala skráð) 13.3.2007 kl. 15:29
hehe... getum hengt fótbolta framan á stöng og hlaupið á eftir honum
Þórmundur Helgason, 13.3.2007 kl. 16:19
það hljómar mun betur.....Geturðu lofað mér góðu veðri í sumar.. Annars er komið vor hér á bæ. 15 stiga hiti og sól..... Var að tékka á verðinu heima kem nefnilega heim á Sunnudaginn og viti menn 10gráðu frosti spáðOJJJBARA .Spurningin um að breyta bara miðanum og fara Suður á bóginn.
binni (IP-tala skráð) 13.3.2007 kl. 17:39
Annars var madur svona ad spa i hvort okkur bærist ekki liðstyrkur frá Ameríku. Er ekki Bjössi á landinu í sumar og svo má maður nefna Kristinn Hall varnarjaxl. Þar væru tveir sannir Hasselhoffar. Hvað með Hannes, er hann ekki að verða betri í mjöðminni. Annars má tékka á frændunum. Binna, Binna, Binna og Binna. Heitum allir sama nafninu í fjölskyldunni. Býst allaðvegna með að það verði laust pláss fyrir mig á fimmtudaginn. Sælir að sinni félagar og verið ófeimnir við að tjá skoðun ykkar á leikmannavali í sumar
binni (IP-tala skráð) 15.3.2007 kl. 12:55
Já, ég er búinn að setja Freysa í að tékka á Hannesi og Bjössa... kemur úrskurður um það von bráðar. Svo datt mér í hug líka félagi hans Magga sem mætti í einn tímann hjá okkur og vildi óður koma aftur. Náttla ef Kiddi er á landinu í sumar er hann alltaf velkominn
Gerum ráð fyrir þér og Kidda næsta fimtudag...
Þórmundur Helgason, 15.3.2007 kl. 13:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.