11.12.2007 | 09:32
2008
Jæja, nú þarf ég að vita hvort menn ætla að vera með áfram eftir áramót ! ! !
Setjið í commentin hvort þið viljið halda áfram eða ekki, bæði fyrir mánudagstímana og fimmtudagstímana. Þarf að láta vita sem allra fyrst hvort við viljum halda þessum tímum eða ekki.
koma svo !
PS... sá þessa frétt á mbl.is http://www.mbl.is/mm/folk/frett.html?nid=1308363 ... þar er goðið okkar í öðru sæti yfir "Óhreinustu" karlana rétt á eftir Tommy Lee. Kallinn þarf nú að taka sig á og komast í efsta sætið.
.: Mundi :.
Staðan
Styrktaraðili
Breiðholtsskóli
1. Gunni 7
2. Mundi 7
3. Maggi 6
4. Hilmar 4
5. Biggi 2
6. Binni 2
7. Kiddi 2
8. Tóti 2
9. Tumi 2
10. Valli 2
11. Ómar 0
12. Óskar 0
2. Mundi 7
3. Maggi 6
4. Hilmar 4
5. Biggi 2
6. Binni 2
7. Kiddi 2
8. Tóti 2
9. Tumi 2
10. Valli 2
11. Ómar 0
12. Óskar 0
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei, ég verð ekki með því miður. Er að flytja til DK. En ég er allveg til í að redda ykkur ef ykkur vantar mann þangað til ég fer út.
Freysi (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 09:44
Ef mæting er góð ætla ég ekki að vera sá sem situr þegar kallið kemur. Þannig ég verð með í báðum ef þáttaka er næg. Annars væri ég alveg til í að láta skoða hvort ekki mætti taka fimmtudagstímann fyrr einhvern dag vikunnar en mæti samt hvort eð er.
kiddi (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 10:17
Ég er með í fimmtudagstímann
Valli (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 14:24
yo!
Ég er áfram með á fimmtudögum.
Kolbeinn Tumi (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 16:05
ég verð í frakklandi. :)
Biggi (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 20:22
Já fínt. Ég er með alla leið!
Maggi (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 20:26
Ég er með . en ætlaði Kiddi ekki að athuga með tíma á 5tudogum fyrr, var hann ekki að tala um íþróttahús í mosó?
Gunni (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 14:26
Er engin áhugi fyrir mánudagsboltanum???
Ég er game í þá áfram.
Hannes Þór Bridde, 14.12.2007 kl. 21:49
Sælir piltar,
Ég er með á mánudögum á nýja árinu.
Þyrfti helst að ná að lágmarki 14 borgandi hausum svo e-r glóra sé í þessu.
Annars langar mig til að þakka ykkur spriklið í haust og óska ykkur gleðilegra jóla.
ásgeirNikulás 865-8400
Ásgeir Nikulás (IP-tala skráð) 18.12.2007 kl. 01:03
Er enginn áhugi að færa mánudagstímana til kl 22 og borga meira??
Maður er alltaf svo upptjúnnaður eftir boltan sem gerir það að verkum að maður sofnar seinnt.
Hannes Þór Bridde, 18.12.2007 kl. 17:44
Ég verð með báða daganna!
Hilmar (IP-tala skráð) 19.12.2007 kl. 12:05
Sælir
Er búinn að vera frá í allt haust vegna hnémeiðsla en það er möguleiki að ég geti farið að sprikla eftir áramót, væri alveg til í mánudagsbolta kl 10frekar seint að vera búinn kl12. Væri allavega til í að prófa mig áfram hvort hnéð haldi.
Bjorci (IP-tala skráð) 19.12.2007 kl. 19:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.