19.9.2006 | 09:30
Hópmynd ...
Jæja, þetta er nú svo myndarlegur hópur hjá okkur að ég bara verð að taka hópmynd og skella á vefinn . Þannig að ef menn gætu verið mættir og komnir í gallana 10 mínútum áður en tíminn byrjar næsta fimtudag þá væri það flott... Spurning um að fá Mr. Hasselhoff til að mæta .
Voru menn svo sáttir við að hafa smá gleðskap á laugardaginn næsta? Ég myndi bjóðast til að halda þetta ef menn nenna að koma upp í Mosó, just say the word. En ef þið nennið því ekki þá þurfum við annan samastað - einhverjir sjálfboðaliðar?
Staðan
Styrktaraðili
Breiðholtsskóli
1. Gunni 7
2. Mundi 7
3. Maggi 6
4. Hilmar 4
5. Biggi 2
6. Binni 2
7. Kiddi 2
8. Tóti 2
9. Tumi 2
10. Valli 2
11. Ómar 0
12. Óskar 0
2. Mundi 7
3. Maggi 6
4. Hilmar 4
5. Biggi 2
6. Binni 2
7. Kiddi 2
8. Tóti 2
9. Tumi 2
10. Valli 2
11. Ómar 0
12. Óskar 0
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég er líklega til í hresst djamm á lördag.
Og skal vera mættur tímanlega eins og vanalega fyrir smá fótógrafí
Freysi (IP-tala skráð) 19.9.2006 kl. 10:14
Jæja strákar. Feitabollan Ingó er að koma í heimsókn á klakann 12.október en ég var að pæla á hvaða dögum þið spilið fótbolta ef þið mynduð vilja frá erlendan leikmann að láni.. Mundi, sendu mér emil á ingthorhall@simnet.is Go David!!!
Ingó (IP-tala skráð) 20.9.2006 kl. 23:07
Kæri Ingþór. Ef þér hafið ekki leikið með 2 klúbbum á yfirstandandi leiktíð og sértu samningslaus getið þér leikið með liði okkar að því gefnu að þér standist lyfjapróf, almenna læknisskoðun og að einhver leikmanna okkar sé á sjúkralista.
B & G (IP-tala skráð) 21.9.2006 kl. 11:33
Ég er til í djamm
Gunni
Gunni (IP-tala skráð) 22.9.2006 kl. 11:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.