Hasselhoff 0 - 6 KF Sund

Met mæting var hjá okkur í gærkvöldi þar sem 11 Hoffarar létu sjá sig :).

Þrátt fyrir 6-0 tap þá stóðum við okkur nú bara verulega vel og staðan var bara 2-0 eftir fyrri hálfleik, en í þeim seinni kom smá tímabil sem Sundmennirnir duttu í einhvern gír og röðuðu inn mörkum.  En á heildina litið var góður andi og góð barátta í liðinu, gaman að sjá menn detta til baka líka og verjast... henda sér fyrir skotin og svona :D.

Næsti leikur er á móti Hausastöðum á miðvikudaginn 11.07.  Hausastaðir eru í 8 sæti og því ekki í neinni baráttu um að komast í úrslitakeppnina og miðað við spilamennskuna hjá okkur í síðasta leik þá er þetta leikur sem við ættum að geta gert góða hluti í, en bara ef við náum upp sama spili og síðast.

En hvað segiði um að taka þátt í þessum firmamótum sem ég minntist á hérna fyrir neðan?

Ég er svo búinn að senda fyrirspurnir á bæði Egilshöll og Fífuna um hvort einhverjir tímar séu lausir og hvað þetta myndi kosta okkur, fæ vonandi svör fljótlega.

*Fékk svar frá Fífunni, þeir byrja ekki útleigur fyrr en eftir 10. ágúst - á að hafa samband aftur þá*


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er til í eitthvað mót ef við fáum góða mætingu!!!!!!!!!!!!!!

Hoffinn (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 13:57

2 identicon

Ég held ég komist ekki 21. júlí en útiloka það samt ekki

kv. Tumi

Tumi (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 17:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hasselhoffinn

FC Hasselhoff
Gunni er Hasselhoffinn
Vor 2007

Staðan

Styrktaraðili

Breiðholtsskóli

1. Gunni 7
2. Mundi 7
3. Maggi 6
4. Hilmar 4
5. Biggi 2
6. Binni 2
7. Kiddi 2
8. Tóti 2
9. Tumi 2
10. Valli 2
11. Ómar 0
12. Óskar 0

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband