Færsluflokkur: Bloggar
13.4.2007 | 09:23
3-1 fyrir marglitum
Já og það styttist í lok tímabilsins og kannski gaman að rifja upp gömul úrslit
Smá upprifjun yfir lokastöður fyrri ára...
05/06 fyrir áramót
1. Hannes 37
2. Danni 23
3. Binni 19
05/06 eftir áramót
1. Bjössi 25
2. Mundi 16
3. Gunni 14
06/07 fyrir áramót
1. Diego 27
2. Hilmar 22
3. Gunni 19
Leyfi mér að fullyrða að ef Gunni vinnur í næsta tíma þá sé hann svo gott sem búinn að tryggja sér bikarinn þetta tímabilið... gaman að loks nái einn af hinum "upprunalegu" að vinna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
30.3.2007 | 10:09
2-"0" fyrir grænum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.3.2007 | 18:44
Þvílíkt
Já það eru þvílíkar undirtektir við öllu sem maður setur hérna inn .
Annars var ég að spá hvort menn vildu reyna að fá æfingaleik við einhverja sem verða í Carlsbergdeildinni í sumar. Það væri þá hægt að gera það annaðhvort í tímanum okkar (spila þá 5 á 5) eða á laugardegi eða sunnudegi einhversstaðar úti.
Áhugi ?
FC Boot Camp var að auglýsa eftir æfingaleik... reyndar á sunnudaginn býst ekki við að okkar menn verði í góðu formi þá.
Áhugi ?
Við köstum svo upp á í hvoru liðinu Binni og Kiddi verða á fimtudaginn. Skiptir svosem ekki máli þar sem um 2 baráttujaxla er að ræða.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.1.2007 | 14:38
Næsta sumar
Er einhver áhugi hjá mönnum að taka þá í Carlsberg deildinni næsta sumar?
Held að það gæti verð gaman að taka þátt
Mótið hefst í maí og lýkur í byrjun sept en lítið er leikið í júlí. Leikið er í 7 mannaliðum og spilað eftir reglum KSÍ um minibolta. Hver leikur er 2*25mín.
Skelliði inn athugasemdum um hvort þið væruð til í þetta, það borgar sig að skrá sig fyrr en seinna skilst mér.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.12.2006 | 21:04
Síðasti tími?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
18.11.2006 | 16:14
Sunnudagsbolti
Sunnudögum við Austurbækarskóla þar sem er gerfigras og aðstæður allar
hinar ágætustu til knattspyrnuiðkunar. En í ljósi þess heimskautaveðurs
sem gengur yfir þessa dagana með tilheyrandi frosthörkum held ég að það
sé lítil stemning fyrir bolta á morgun, Eða hvað finnst ykkur félagar
góðir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
19.10.2006 | 10:22
Gleðidagar
Já nú eru barasta allir búnir að borga og ég er því rosalega hamingjusamur
Muna svo tímann í kvöld... ekkert airwaves rugl, það skiptir miklu meira máli að fá stig í FC Hasselhoff en að horfa og hlusta á eitthvað músíkalst væl .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
13.10.2006 | 15:15
Enn er það jafntefli
1-1 urðu úrslitin.
Spurning hvort við þurfum síðan að ráða stigateljara til að fylgjast með leikjunum svo við þurfum ekki að eyða tíma í að rífast um stöðuna .
Næsta liðsuppstilling verður eins og sú síðasta þar sem staðan breyttist ekkert þó svo að Maggi hafi ekki mætt og Óskar fékk mínusstig fyrir þessa frábæru frammistöðu að gleyma vestunum í fyrsta skipti sem hann tók þau til þvottar .
Þetta er þriðji tíminn sem við erum vestislausir... þriðji af sex... koma svo drengir !
Og undur og stórmerki gerast enn . Tóti var ekki síðastur til að borga, nú er bara Maggi eftir og þá er hægt að hætta þessu tuði um reikninginn þangað til í febrúar...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.10.2006 | 13:24
Jafntefli í síðasta tíma.
Skilst að hart hafi verð barist í síðasta tíma, þar sem leikar enduðu með jafntefli 1-1. Afleysingarmaður minn vakti víst mikla lukku í mínu liði og spurning hvort ég fái að koma aftur.
Nú eiga bara 2 eftir að borga.
Tóti & Maggi... sýnist allt stefna í að Tóti haldi meistaratittlinum í að vera síðastur að borga.
Uppstilling næsta tíma er komin inn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.10.2006 | 13:54
Tími í kvöld
Bara að minna menn á tímann í kvöld.
Ef einhver ætlar að borga með peningum þá muna eftir að taka þá með svo við getum nú gert upp reikninginn sem allra fyrst, bara 3 eftir að borga...
Svo þurfa sumir að muna eftir vestunum ! ! ! !
Hægt að sjá liðsuppstillinguna undir linknum "Liðsuppstilling" hérna vinstra megin.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Staðan
Styrktaraðili
Breiðholtsskóli
2. Mundi 7
3. Maggi 6
4. Hilmar 4
5. Biggi 2
6. Binni 2
7. Kiddi 2
8. Tóti 2
9. Tumi 2
10. Valli 2
11. Ómar 0
12. Óskar 0
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar