Færsluflokkur: Bloggar
30.11.2007 | 15:12
Icelandair Open 2008
Eru menn ekki tilbúnir í skemmtilega utanlandsferð
Tekið af Gras.is :
Laugardaginn 1. mars 2008 munu Icelandair í Kaupmannahöfn og Boldklubben Isborg standa fyrir Icelandair Open hraðmótinu í innanhúss knattspyrnu í Kaupmannahöfn, í fjórða sinn. Tilgangur Icelandair Open er að fá íslenska fótboltaáhugamenn í Skandínavíu og á Íslandi til að hittast, spila fótbolta og hafa gaman af.
Dagskrá mótsins er á þá leið að á föstudagskvöldi, 29. febrúar, hittast leikmenn, ræða málin, draga í riðla og fá sér hressingu í formi flatböku og bjórs. Á laugardeginum 1. mars hefjast svo leikirnir en verða þeir spilaðir í hinum glæsilegu Gladsaxe fótboltahöllum sem eru í ca. 15 mín fjarlægð frá miðbæ Kaupmannahafnar.
Leikið verður með böttum og eru fimm leikmenn frá hvoru liði eru inná hverju sinni. Hægt er að kynna sér reglur mótsins nánar á heimasíðu Isborgar www.isborg.dk. Hvert lið er skipað allt að 10 íslenskum þátttakendum. Enn hefur lengd leikja ekki verið ákveðin en hún verður ákveðin þegar fjöldi liða á mótinu liggur fyrir.
Um kvöldið er svo lokahóf mótsins í miðbæ Kaupmannahafnar.
Glæsileg verðlaun fyrir mótið eru í boði Icelandair og KSÍ.
Þátttökugjald fyrir föstudagsskemmtun og mót er 14.000 ISK á lið og þarf skráningu og greiðslu á mótsgjaldi skal vera lokið fyrir 1. febrúar 2008.
Icelandair býður pakkaferðir fyrir þá sem koma frá Íslandi með flugi og hóteli, einnig býður Ísborg uppá gistingu á gistiheimili í Gladsaxe á góðu verði.
Nánari upplýsingar um mótið er að finna á heimasíðu Isborgar www.isborg.dk og eins er hægt að senda tölvupóst á icelandairopen@gmail.com ef frekari upplýsinga er þörf og til að skrá lið.
Setjið nú þanka ykkar í athugasemdirnar...
.: Mundi :.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
27.11.2007 | 09:10
Mæting
Mér þætti vænt um það að menn tilkynntu mér, eða öðrum, ef þeir sjá sér ekki fært að mæta í boltann. Þannig er hægt að stjórna því betur hversu margir mæta í hvern tíma og koma í veg fyrir oddatölur.
Svo er kominn tími á að tékka hvort þið finnið ekki einhvern góðan styrktaraðila fyrir komandi sumar ... bíða fyrirtæki ekki röðum eftir að fá að styðja svona öflugt lið ?
rock on !
.: Mundi :.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2007 | 13:41
Jamm og já
bara svona skrifa eitthvað... ekkert að gerast virðist vera.
Virðist samt stefna í fína mætingu í kvöld :-)
.: Mundi :.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.11.2007 | 20:46
Meiðslalisti
Hilmar Þórðarson meiddist á hné í leik með FC Hasselhoff laugardaginn 3. nóvember og verður ekki leikfær aftur fyrr en í Janúar.
Meiðslalisti FC Hasselhoff lítur því svona út :
1. Hilmar
.:Mundi:.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.11.2007 | 10:47
Tóti er óheiðarlegasti leikmaðurinn í sögu fchasselhoff!!
Er tóti Óheiðarlegasti leikmaður fchasselhoff? En hann sagðist ekki geta keppt á mótinu um helgina vegna þess að hann væri að vinna í keflavík en svo sást til hans í ríkinu í mjódd 10 min eftir okkar fyrsta leik.
Bloggar | Breytt 11.11.2007 kl. 18:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
3.11.2007 | 13:18
Mætingin
Telst til að við séum orðnir allavega 9
Mundi
Mundi 2
Hilmar
Gunni
Kiddi
Finnur
Helgi
Freysi
Þjóðverji
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2007 | 11:42
Firmamótið
Þá er komin leikjaniðurröðun fyrir firmamót Olís og ÍR... leikið er á gervigrasinu hjá ÍR
Ég er ekki með númerið hjá öllum sem eru á mánudögum þannig að endilega látið þá vita.
Látið mig líka vita hvort þið ætlið að mæta...
3. nóv. ´07 | Völlur 2 | ||
Klukkan | Lið | Lið | |
14.30-15.00 | Grettir | - | Fc Hasselhoff |
15.00-15.30 | Kjötsmiðjan | - | Michael Bolton |
15.30-16.00 | Hamrarnir | - | Grettir |
16.00-16.30 | Fc Hasselhoff | - | Kjötsmiðjan |
16.30-17.00 | Midhael Bolton | - | Hamrarnir |
17.00-17.30 | Grettir | - | Kjötsmiðjan |
17.30-18.00 | Fc Hasselhoff | Michael Bolton | |
18.00-18.30 | Hamrarnir | Kjötsmiðjan | |
18.30-19.00 | Grettir | Michael Bolton | |
19.00-19.30 | Fc Hasselhoff | Hamrarnir |
Bið ég menn um að mæta tímanlega svo við lendum ekki í einhverjum vandræðum
Þeir sem ekki eru með búning eru beðnir um að mæta með rauðann bol og hvítar stuttbuxur ef þeir eiga þær til.
Þetta kemur til með að kosta ca. 2000 kall á kjaft, þannig að vinsamlegast mæta með það líka.
Þessir mæta allavega :
Mundi
Hilmar
Gunni
Kiddi
Mundi 2
Freysi
Finni ? (Vinur Tóta...)
Helgi
.: Mundi :.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
31.10.2007 | 10:46
Firmamót Olís og ÍR
Jæja drengir...
Hilmar er búinn að skrá okkur á firmamót Olís og ÍR. Leikið verður í tveimur riðlum með 5 lið í hvorum riðli. Leikið verður næstu 3 laugardaga frá ca. 15-18 og leikmannahópurinn má ekki vera stærri en 10 manns. Skráningargjaldið er svo 20.000 á lið, þannig að það er 2.000 kall á haus sem tekur þátt.
Menn fá ekki þáttökurétt ef þeir eru ekki búnir að borga fyrir æfingatímana okkar ! ! !
Það verður semsagt leikið 3, 10 og 17 nóv. Ég legg til að menn meldi sig hérna í commentin hvort þeir vilji vera með og líka hvort þeir geti tekið þátt alla dagana eða bara einhverja ákveðna.
Getið annars lesið meira um þetta hérna
.: Mundi :.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.10.2007 | 12:27
Í kvöld
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2007 | 16:50
Peningar meningar
Flestir búnir að borga ...
Búnir að borga í mánudagsbolta :
1. Mundi
2. Hilmar
3. Kiddi
4. Freysi
5. Maggi
6. Ásgeir
7. Biggi
8. Gunni
9. Tóti
10. Finnur
11. Hannes
12. Mundi 2
Búnir að borga í fimmtudagsbolta:
1. Mundi
2. Tumi
3. Hilmar
4. Valli
5. Kiddi
6. Maggi
7. Biggi
8. Gunni
9. Tóti
Allt að gerast maður
Bloggar | Breytt 5.11.2007 kl. 10:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Staðan
Styrktaraðili
Breiðholtsskóli
2. Mundi 7
3. Maggi 6
4. Hilmar 4
5. Biggi 2
6. Binni 2
7. Kiddi 2
8. Tóti 2
9. Tumi 2
10. Valli 2
11. Ómar 0
12. Óskar 0
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar